Fréttir
Tíðindi frá félaginu
Lestu um verkefni, viðburði og greinar sem varpa ljósi á störf skipulagsfræðinga.
-
28. janúar 2026
Lesa meira →SFFÍ fær inngöngu í ECTP-CEU
Skipulagsfræðingafélag Íslands hefur aftur fengið inngöngu í regnhlífarsamtök skipulagsfræðinga í Evrópu, ECTP‑CEU (European Council of Spatial Planners – Conseil Européen des Urbanistes). Þar sem starfsemi félagsins …
-
18. janúar 2026
Lesa meira →Opnun heimasíðu og pöbbkviss
Kynningar- og málfundanefnd SFFÍ býður félagsmenn hjartanlega velkomna á kynningar- og skemmtikvöld á Slippbarnum, Mýrargötu 2, fimmtudaginn 29. janúar kl. 17:30. Kvöldið hefst á kynningu á nýrri heimasíðu SFFÍ en um …
-
18. janúar 2026
Lesa meira →Nýr vefur SFFÍ
Skipulagsfræðingafélag Íslands hefur opnað nýjan vef. Nýji vefurinn var unninn af Arnóri Bogasyni vefhönnuði og forritara (www.arnor.is). Vefurinn er nýr frá grunni þar sem gamla síða félagsins var orðin úrelt hvað va…