Frétt

Nýr vefur SFFÍ

18. janúar 2026

Skipulagsfræðingafélag Íslands hefur opnað nýjan vef.

Nýji vefurinn var unninn af Arnóri Bogasyni vefhönnuði og forritara (www.arnor.is).

Vefurinn er nýr frá grunni þar sem gamla síða félagsins var orðin úrelt hvað varðar bakgrunnskerfi og útlit.

Nýji vefurinn á að virka á öllum stærðum af skjám og þar með farsímum.

< Til baka í fréttir