Skráning í félagið
Til að gerast meðlimur í Skipulagsfræðingafélagi Íslands, SFFÍ, þarf viðkomandi að hafa löggildingu starfsheitisins skipulagsfræðingur.
Nemendur í skipulagsfræðum geta sótt um aukaaðild (nemendaaðild) að félaginu.
Til að sækja um inngöngu í félagið skal senda tölvupóst á skipulagsfraedi@gmail.com með eftirfarandi upplýsingum:
- Fullt nafn þess sem sækir um,
- Kennitala umsækjanda,
- Netfang sem notað verður til samskipta við félagið,
- Staðfesting á leyfi ráðherra til starfsheitis / staðfesting á námi.
Umsóknir eru teknar fyrir á næsta fundi stjórnar.